Á þessari síðu er hægt að nálgast ýmsar tölfræðiupplýsingar um laxveiði á Íslandi. Til dæmis að bera saman veiði í ám eða sjá dreifingu á veiðinni. Á grafinu hér fyrir neðan sjást upplýsingar fyrir þær ár sem skila reglulega upplýsingum til angling.is. Bláa línan sýnir hæsta gildi á hverjum degi á árunum 2006 til 2012, gula meðalgildi á hverjum degi og sú rauða lægsta gildið. Græna línan sýnir árið í ár.  Dagleg gildi eru ákveðin nálgun þar sem eingöngu eru til aðgengilegar upplýsingar fyrir viku veiði og er deilt í hana með 7 til þess að fá daglega veiði.

Línuritið sýnir eingöngu upplýsingar fyrir þær ár sem hafa reglulega skilað gögnum til angling.is (sjá töflu fyrir neðan)
Aflatölur eru uppfærðar á hverju miðvikudagskvöldi yfir veiðitímabilið


Sæki gögn...

Línuritið byggir á upplýsingum úr eftirfarandi ám: